Margar myndasíður eru á netinu með myndum sem tengjast með einum eða öðrum hætti Stafnshverfi og ættinni.
Í landi Stafns í Stafnsheiði, í Stafnshverfi hafa verið Stafn, Stafn II, Stafn III, Vellir, Vallholt, Fellshlíð og Fellshlíð II. Langafi var bóndi í Stafni. Afi byggði Vallholt og pabbi byggði Fellshlíð. Ég á lögbýlið Stafn II en engar byggingar eru á því landi.
- Hér má skoða gamlar myndir úr Stafnshverfi: https://photos.app.goo.gl/T5KtZv7qjiDGXTZS7
- Hér má skoða Fljótsheiði og Stafnsheiði í 360°: https://kuula.co/post/NTdzH
Eftirfarandi texti um Stafnsættina er síðan 1988.
Sigurður Sigurðarson frá Grímsstöðum á Fjöllum og Guðrún Tómasdóttir frá Kálfaströnd, Jónssonar, Tómassonar á Landamóti , Ólafssonar, búa fyrst á Grímsstöðum, síðan á Arnarvatni í 11 ár frá 1826 og flytjast að Stafni 1837 og búa þar til dauðadags. Sigurður var sonur Sigurðar bónda á Grímsstöðum, Jónssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Fluttust foreldrar Guðrúnar að Grímsstöðum austan af landi .(úr Vopnafirði?) Sigurður maður Guðrúnar var og að austan.
Hann dó 1802, en ekkjan bjó áfram með börnum sínum á Grímsstöðum. Guðrún Tómasdóttir réðist vinnukona að Grímsstöðum á Fjöllum og giftist Sigurði Sigurðssyni 24 júní 1823.
Guðrún dó 10. des 1863, en Sigurður 8. júlí 1867. Þau áttu 17 börn. Af þeim dóu 6 í æsku og einn sonur, Sigurgeir, um tvítugt. Eitt barnið fæddist á Grímsstöðum, 8 á Arnarvatni og 8 í Stafni. Þessi komust upp:
I Guðrún, maður Jón Jónsson, bróðir Jóns blinda. Þau bjuggu á Einarsstöðum í Reykjahverfi. Barnlaus.
II Kristín, maður Árni Magnússon. Þau bjuggu síðast í Rauðuskriðu. Barnlaus.
III Sigurður, kona Guðný Árnadóttir frá Vindbelg, Sigmundssonar og Sigurlaugar
Jónsdóttur frá Hallbjarnarstöðum, (systur Helgu, móður Hrúta Gríms ) Börn þeirra dóu ung, nema Sigurður . Hann fór til Ameríku, ásamt móður sinni.
IV Tómas, kona Ingibjörg Jónsdóttir á Lundarbrekku, Sigurðssonar og
Elínar Davíðsdóttur frá Stóruvöllum. Þau bjuggu í Stafni. Börn þeirra:
1. Sigurgeir, kona Kristín Ingibjörg Pétursdóttir (Barna Péturs. E.K.) Þau bjuggu í
Stafni Börn þeirra:
a. Jón, dó úr mislingum óg. barnl.
b. Pétur, kona Þórhalla Ásmundsdóttir (frá Víðum E.K.) Barnlaus.
c. Sigurður, kona Marína Baldursdóttir, búa á Lundarbrekku. Börn:
1)Sigurgeir, 2) Baldur 3) Hjörtur, 4) Atli. (E.K.)
d. Tómas , kona Steinunn Hjálmarsdóttir, búa á Miðhúsum í Reykhólasveit.
Börn: 1) Kristín Ingibjörg, 2) Sigurgeir.
e. Helgi , kona Jófríður Stefánsdóttir, vestfirsk, búa í Stafni.
Börn: 1) María, 2) Ólöf, 3)Ingibjörg, 4) Ásgerður, 5) Guðrún.
f. Ingólfur, kona Bjargey Arngrímsdóttir. Búa í Stafni. (Vallholti)
Börn: 1) Garðar, 2) Pétur, 3) Ingólfur.
g. Hólmgeir, kona Kristín Þorvaldsdóttir (frá Völlum í Þistilfirði, E.K.) Búa í
Stafni. (Völlum) Börn: 1) Hólmfríður 2) Jón), 3) Sigurgeir.
h. Ketill, kona Aðalbjörg Þorvaldsdóttir(Systir Kristínar,k. Hólmgeirs.E.K.)
Börn: 1.) Kristín Ingibjörg 2) Jónína Kristveig.
2. Guðrún , maður , Páll Helgi Jónsson frá Jarlsstöðum. Bjuggu í Stafni.
Sonur þeirra, Gestur dó ungur. ( Fóstursonur þeirra Páll H. Jónsson,
frá Mýri í Bárðardal, tvíburi á móti Jóni Jónssyni í Fremstafelli. H.K.)
3 . Sigurbjörg , ógift og barnlaus.
4. María, maður Tryggvi Valdemarsson í Engidal, Guðlaugssonar í Álfta-
gerði, Kolbeinssonar.Þau bjuggu ýmist í Engidal eða Halldórsstöðum
í Bárðardal. Börn þeirra:
a. Kristlaug, maður Valdemar Ásmundsson frá Stöng. Börn: 1) Ásmundur,
2) Hulda Þórunn, 3) María , 4) Tryggvi.
b. Ketill , kona Jóhanna Ólafsdóttir (frá Dúki í Sæmundarhlíð Skag. H.K.)
Þau skildu. Barnlaus. ( Síðari kona Ketils, María Kristjánsdóttir frá
Geirbjarnarstöðum. Börn þeirra: 1) Þórey , 2) María, 3) Kristín, 4)Sigrún,
5) Ingvar. E.K.)
c. Ingibjörg, (fyrri maður sr. Jakob Kristinsson, síðari maður Jónas Hagan.
Ingibjörg barnlaus. E.K.) ( Fósturdóttir Ingibjargar var Margrét Antonsdóttir,
hún var uppkomin þegar Ingibjörg gekk í hjónaband.H. K.)
d. Tómas, jarðfræðingur,( kona Kerstin Jeneke, sænsk. Börn: 1)Þorsteinn,
2) Haraldur Óskar, læknir, 3) María. E.K.)
e. Sigurdrífa , maður Páll Guðmundsson , bróðir Skúla, fyrrv. ráðherra .
(Þau bjuggu í Engidal, Saltvík o. víðar.E.K.)( Börn: 1) Ásgrímur, 2)Tryggvi,
3) Ólöf, 4) Ragna, 5)Eiríkur, 6)Björn, 7) Ketill, 8)Kristlaug, 9) Hjörtur,
10) Guðrún, 11) Skúli, 12) Guðmundur.)
5. Jóel, kona Ester Guðlaugsdóttir frá Fremstafelli .Þau búa á Arndísarstöðum.
Sonur þeirra: 1) Sigurður.
6. Sigurður, kona Herdís Tryggvadóttir frá Arndísarstöðum.Þeirra barn:
a. Árdís, maður Gunnlaugur Jónsson frá Sigurðarstöðum. ( Byggðu nýbýlið
Sunnuhvol og bjuggu þar.. E.K.) Börn: 1) Sigrún, 2) Jón, 3) Herdís.
7. Elín, maður Björn Sigtryggsson, búa á Brún. Börn:
a. Teitur , kona Elín Aradóttir frá Grýtubakka. Börn: 1) Björn, 2)Ari, 3)Sigríður,
4) Erlingur, 4) Helga, 5) Ingvar.
b. Ingvar, (dó ungur, ókvæntur, barnlaus. H.K. )
c. Helga, dó innan tvítugs.
d. Hróar, kona Ingibjörg Sigurðardóttir frá Úthlíð í Biskupstungum. Börn: 1)
Elín, 2) Sigurður, 3) Björn, 4)Þorbjörg.
e. Svafar, dó ógiftur, barnlaus.
f. Gestur, kona Alda Borg Óskarsdóttir.( Þau skildu Börn: 1) Kolbrún, 2) Svafar Ólafur. H.K.)
8. Auður, maður Hörður Jónsson, búa í Gafli. Barnlaus.
V. Jón Sigurðsson á Vaði, (bróðir Tómasar í Stafni. H.K. ) kona Þuríður Jónsdóttir,systir
Helga á Hallbjarnarstöðum. Börn þeirra:
1. Kjartan á Daðastöðum, kona Þórey Jónsdóttir, eyfirsk.Börn þeirra:
a. Jón á Daðastöðum, kona Kristjana Sigvaldadóttir frá Fljótsbakka. Börn þeirra:
1) Kjartan, 2) Hólmfríður Þórunn.
b. Aðalsteinn , kona Hermína Jónsdóttir frá Höskuldsstöðum, Olgeirssonar,
Hinrikssonar. Búa í Lyngbrekku. Börn: 1) Jón, 2)Ásdís, 3) Þórey Kristín.
c. Kristín, maður Björn Ármannsson Hraunkoti.( Börn þeirra: 1) Þórey
2) Árdís, 3) Kjartan, 4) Hálfdán Ármann , 5) Þorgrímur 6) Svanlaug. ( E.K.)
2. Jón, kona Steinunn Hansardóttir á Hóli ( í Kinn E.K.) , bjuggu í Fagraneskoti.
Börn Steinunnar:
a. Guðný Elísabet, (maður Halldór Jónsson smiður á Akureyri E.K.)
b. Garðar, kona Sigrún Vésteinsdóttir. Búa á Vaði. Börn : 1) Árný,
2) Jónína, 3) Vésteinn.
c. Haraldur , ( kona Anna Jensdóttir, bílstjóra á Akureyri. E.K.) (Börn : 1) Geir,
2) Hanna Kristín, 3) Hulda utan hjónabands. E.K.)
d. Anna.
Auk Jóns bjó með Steinunni Þorkell Guðnason og veit ég ekki hvernig þessi
börn skiptast milli þeirra , en almenningsálitið telur Garðar Jónsson.
3. Guðrún Herborg , fylgikona Halldórs í Hraunkoti , Þorgrímssonar.
Þeirra dóttir:
a. Þuríður , maður Ingólfur Helgason frá Broddanesi í Strandasýslu.( Börn:
1) Helga, 2) Guðrún Herborg, 3)Halldór, 4) Þorbjörg Ingunn. E.K. )
4. Helgi , ógiftur og barnlaus.
5. Jónína Sigríður , maður Sigtryggur Björnsson á Jarlsstöðum í Aðaldal.
( Börn: 1) Þuríður, 2)Björn, 3) Jón, 4)Kjartan. E.K.)
6. Guðbjörg Sigurveig, maður Kristján á Mýlaugsstöðum Jónsson, blinda.
Börn þeirra:
a. Anna , maður Karl Árnason á Vaði. Sonur þeirra. 1) Ásmundur.
b. Jón ,( kona Laufey Hernitsdóttir frá Sýrnesi. ) Börn: 1) Sigurlaug Hulda,
2) Hlini, 3)Hilmar, 4) Heiðbjört, 5)Hermann, 6) Fjóla, 7) Friðfinna.
c. Ásmundur ( í Lindahlíð, kona Helga Hernitsdóttir frá Sýrnesi.
Börn: 1) Kristján Blær, 2) Þóra Karitas. E.K.)
7. Árnína , átti barn með Kristjáni mági sínum:
a. Gestur, kona Guðný Árnadóttir frá Jódísarstöðum Bjuggu í Múla. Börn:
1) Þóra Friðrika 2) Ninna Kristbjörg. Gestur giftist aftur Heiðveigu
Sörensdóttur. Þeirra sonur: 3) Jón Helgi E.K.)
VI Guðni Sigurðsson, kona Sigríður Jónsdóttir, systir Friðriks í Skógarseli
og hálfsystir Helga á Hallbjarnarstöðum. Þau bjuggu í Brenniási. Börn þeirra:
1. Jón , bóndi í Brenniási. Ógiftur, barnlaus.
2. Herborg , ógift, barnlaus.
3. Jónína ,ógift, barnlaus.
4. Helgi , á Kálfborgará , kona Þuríður Sigurgeirsdóttir frá Kambsmýrum.
Börn þeirra:
a. Sigríður Herborg. Ógift, barnlaus.
b. Guðni. Ógiftur, barnlaus.
c. Sigurgeir. Ógiftur, barnlaus. (Dó innan tvítugs. E.K.)
d. Elísabet Guðrún. Ógift, barnlaus.
e. Jón Sigurður , ( kona Freygerður Sigurðardóttir frá Akureyri. Bjuggu í
Lyngholti. Börn: 1) Helga Þuríður, 2) Freygerður Sigríður, 3) Soffía Kristín
4) Steinn Jóhann. E.K. og H.K.)
5. Sigurgeir á Jarlsstöðum. Ógiftur og barnlaus. ( Jónína systir hans var bústýra
hjá honum á Jarlstöðum og fóstursonur þeirra er Hermann Baldvinsson, sonur
Sigurlínu Guðmundsdóttur og Baldvins Árnasonar frá Akureyri. Einnig ólst
þar upp að einhverju leyti Tryggva Guðmundsdóttir, systir Sigurlínu.H.K.)
6. Sigrún, ógift og barnlaus.( Bjó í Brenniási með Jóni bróður sínum þar til bær-
inn þar brann og jörðin fór í eyði jafnframt. Þá flutti Jón sig í Kálfborgará en
Sigrún í Jarlsstaði og bjó þar með systkinum sínum upp frá því . Henni fylgdi þangað úr Brenniási fósturdóttir, Hrafnhildur Baldvinsdóttir, systir Hermanns
á Jarlsstöðum H.K.)
Sonur Guðna og Guðrúnar Sigmundsdóttur, Einarssonar, Sigmundssonar á
Grænavatni:
7. Tryggvi , bóndi í Víðikeri, kona Sigrún Þorvaldsdóttir. Þeirra börn:
a. Helga , maður Kristján Guðnason frá Hvarfi. Bjuggu í Svartárkoti. ( Börn
þeirra: 1) Jón, 2) Gerður, 3)Hreinn, 4) Tryggvi. E.K.)
b. Höskuldur á Bólstað, kona Pálína Jónsdóttir á Mýri, Karlssonar.Þeirra börn:
1)Héðinn, 2) Sigrún Aðalbjörg, 3) Karl Emil, 4) Jón, 5) Tryggvi.
c. Kári , kona Margrét Björnsdóttir frá Refstað í Vopnafirði. ( Börn:
1) Hildur, 2) Sigrún, 3) Rannveig, 4) Áslaug. E. K. )
d. Hörður , kona Guðrún Benediktsdóttir , Kristjánssonar í Fossseli, Jenssonar
Buck. Bjuggu í Víðikeri og Svartárkoti. Börn þeirra:
1)Haukur, 2) Tryggvi, 3) Steinunn.
e. Egill . ( Kona Lára Svansdóttir frá Akureyri. Egill bjó í Víðikeri meðan
heilsa entist. Lára og börnin fluttu til Akureyrar á dánarári hans. Börn: 1)
Þórey, 2) Bragi. E. K.og H. K. )
f. Kjartan , kona Kristbjörg Jónsdóttir frá Stóruvöllum. Búa í Víðikeri.
Börn þeirra: 1) Vera, 2) Þorgerður, 3) Snorri, 4) Páll.
g, Sverrir, kona Hólmfríður Pétursdóttir frá Reynihlíð. Búa í Víðihlíð
( Reykjahlíð.) Börn: 1) Héðinn, 2) Sigrún, 3) Kristín Þuríður, 4) Gísli.E.K.)
VII. Sigurgeir Sigurðsson. . Dó niðjalaus.
VIII. Sigurveig Sigurðardóttir ,maður Helgi Jónsson á Hallbjarnarstöðum.Börn þeirra:
1. Sigtryggur, kona Helga Jónsdóttir á Arndísarstöðum, Árnasonar í Hólsgerði.
Bjuggu á Hallbjarnarstöðum. Þeirra börn:
a. Björn , á Brún, kona Elín Tómasdóttir, IV. 7. Sjá þar.
b. Örn , á Hallbjarnarstöðum. Ógiftur og barnlaus.
c. Helgi, á Hallbjarnarstöðum. Ógiftur og barnlaus.
d. Tryggvi, á Laugabóli ,kona Unnur Sigurjónsdóttir frá Litlulaugum.
Þeirra börn: 1) Ingi, 2) Haukur, 3)Eysteinn, 4) Ásgrímur,5) Kristín,6) Helga,
7) Hjörtur, 8)Ingunn, 9) Dagur, 10) Sveinn, 11) Haukur.
e. Gerður , maður Jósef Kristjánsson á Breiðumýri. Þeirra börn:
1) Hallur, 2) Kristján, 3) Sigtryggur, 4)Helga, 5)Guðný, 6) Guðrún, 7)Óttar,
8) Arnkell 9)Ingiríður.
f. Hreinn, kona Ragna Sigurðardóttir á Arnarvatni, Jónssonar á Helluvaði,
Hinrikssonar.Börn þeirra:1)Ormur, 2) Sigurður, 3) Ölver,4) Styrmir,5) Helga.
g. Vagn , í Hriflu , kona Birna Sigurgeirsdóttir frá Hóli í Kelduhverfi. Börn
þeirra: 1) Viðar, 2) Sigtryggur, 3)Baldur, 4) Ólafur Geir, 5) Bragi, 6) Ingvar.
h. Sigrún, maður Sigurjón Pétursson í Heiðarbót. Börn 1) Sigtryggur. Hún
seinni kona hans.
i. Herdís , maður Karl Jakobsson frá Narfastöðum. Börn: 1)Hreiðar, 2) Helga
.
2. Jakob, kona Kristjana Kristjánsdóttir í Hólum, Sigurðssonar í Sultum. Þau fóru
til Ameríku.
3 Guðrún Herborg , maður Jón Sigurðsson á Hofsstöðum, Ásmundssonar.
Þau bjuggu á Hjalla. Þeirra börn:
a. Helgi . Ógiftur, barnlaus
b. Guðrún .Ógift, barnlaus.
c. Hrefna. Ógift, barnlaus.
d. Þorgeir. Ógiftur ,barnlaus.
e. Sigurður. Ógiftur, barnlaus.
f. Eyvindur, kona Halldóra Tryggvadóttir. Börn: 1)Tryggvi 2)Guðrún.
4. Kristín Þuríður, maður Jakob Sigurjónsson frá Einarsstöðum .
Þau bjuggu í Hólum í Reykjadal. Hún hans fyrri kona. Börn þeirra:
a. Árni , í Skógarseli, kona Elín Jónsdóttir frá Glaumbæ. Börn þeirra:
1) Sólveig, 2) Ragnar, 3) Ívar.
b. Unnur, í Hólum. Ógift, barnlaus.
c. Kristín, í Hólum. Ógift, barnlaus.( Unnur og Kristín tóku að sér dreng
og ólu upp frá barnsaldri, Brynjar Axelsson, áður bónda í Glaumbæ.H.K.)
5. Sesselía Marselína , maður Ingjaldur Jónsson á Mýri, Ingjaldssonar.
Þau bjuggu í Garðshorni í Kinn. Barn þeirra.:
a. Haukur, kona Nanna Gísladóttir frá Presthvammi. Börn þeirra:
1) Ásta, 2) Þorgerður, 3) María, 4) Helga, 5) Sigrún, 6) Inga.
6. Guðný Sigríður, maður Ásmundur í Víðum, Sigurgeirsson. Börn:
a. Þórhalla ,maður Pétur Sigurgeirsson. IV. 1. b.
b. Hera. Ógift, barnlaus.
c. Kristín , maður Ari í Máskoti, Sigurbjörnsson. Börn: 1) Sigríður, 2) Björg.
d. Sólveig. Ógift, barnlaus.
e. Vilborg, maður Kári Forberg. Þau barnlaus.
f Helgi , ógiftur, barnlaus.
g. Grettir , dó ungur.
h. Geir , kona Lilja Hrafnhildur Jónsdóttir . Barn: 1) Þórhallur.
i. Steinunn, ógift, barnlaus.
7. Helga Sigurveig , maður Gísli í Presthvammi, Sigurbjörnsson: Börn :
a. Nanna, maður Haukur Ingjaldsson. VII. 5. a.
b. Baldur , í Presthvammi, kona Laufey Guðmundsdóttir. Börn:
1) Unnur, 2)Guðmundur, 3)Helga Sigurveig, 4)Kristín Ólöf.
c . Þuríður , maður Pétur í Reynihlíð, Jónsson í Reykjahlíð, Einarssonar.
Börn þeirra: 1) Gísli, 2) Jón Ármann,3) Hólmfríður, 4) Snæbjörn,
5) Helga Valborg.
d. Ólafur , á Kraunastöðum, kona Bergljót Jónsdóttir, Helgasonar.
Börn þeirra: 1)Herdís,2) Jón Helgi, 3) Gísli.
e. Ragna, maður Sæþór Kristjánsson í Austurhaga. Börn þeirra:
1)Kristján, 2) Helga,3)Gunnsteinn, 4)Kristín Friðrika.
f. Björn, í Presthvammi ,kona Sigríður Björnsdóttir. Börn þeirra:
1) Björn,2) Friðgeir, 3) Helga Guðríður.
g. Guðrún, maður Jón í Ystahvammi, Gunnlaugsson í Geitafelli. Börn þeirra:
1)Ásta, 2) Oddný, 3) Valgerður Ólöf, 4) Aðalbjörg, 5) Helga, 6) Baldur,
7) Þórólfur.
h. Þorgerður , maður Jónatan Árnason frá Eyri á Flateyjardal.Þeirra börn:
1)Baldur,2) Tómas, 3) Björn.
8 Jón, kona Herdís Benediktsdóttir frá Auðnum. Þeirra börn:
a. Hörður, í Gafli, kona Auður Tómasdóttir. IV. 8:
b. Jón Haukur, á Húsavík, kona Guðrún Guðnadóttir á Hóli á Sléttu,
Kristjánssonar í Leirhöfn, Þorgrímssonar í Hraunkoti. Þeirra börn:
1) Þormóður,2) Þórólfur,3) Guðný,4) Ingimundur.
c. Helgi, í Reykjavik, kona Elísabet Magnúsdóttir. Þeirra börn:
1) Skúli, 2) Jón Magnús, 3) Herdís.
d. Bergljót, maður Ólafur Gíslason. VIII. 7. c.
e. Héðinn , í Borgarnesi , kona Hólmfríður Pétursdóttir. Þeirra barn:
1) Hrafnhildur. Síðari kona Héðins, Guðrún Davíðsdóttir. Þeirra dóttir:
2) Sigríður.
f. Aðalbjörg, maður Birgir Steingrímsson á Húsavík. Þeirra börn:
1) Steingrímur Jón, 2) Herdís Kristín,3) Vigdís, 4) Aðalbjörg.
g. Benedikt.
h. Snorri, á Húsavík, kona Inga Filippía Sigurðardóttir. Þeirra dóttir:
1) Inga Lilja.
9. Þorgerður Jakobína. Ógift, barnlaus
10. Hólmfríður , maður Jakob í Hólum Sigurjónsson. Hún hans síðari kona.
Börn þeirra:
a. Þórir. Ógiftur ,barnlaus. Var lengst af í Ameríku.
b. Helga á Laugarvöllum, maður Aðalsteinn Aðalgeirsson á Stórulaugum,
Davíðssonar Börn þeirra:1) Þuríður, 2) Aðalgeir, 3 Halldóra,4) Hólmfríður.
c. Þuríður, dó um tvítugt.
d. Haraldur, í Hólum , kona Guðrún Glúmsdóttir frá Vallakoti. Börn þeirra:
1) Aðalbjörg, ( dó í bernsku) 2) Sverrir, (ættleiddur) 3) Glúmur,4) Jakob.
e. Garðar, í Lautum, kona Þorgerður Glúmsdóttir frá Vallakoti.
1) Sigrún, 2)Hólmfríður, 3) Geir, 4) Unnur.
IX Sigurborg Sigurðardóttir , maður Jón á Kraunastöðum, Jónsson. Börn:
1. Jónína Herborg , maður Jakob í Skriðulandi Jónsson. Börn:
a. Helgi, kona Þórlaug Hansardóttir á Hóli í Kinn, Kristjánssonar.
Dóttir þeirra:1) Gerður.
b Jón, á Hóli, kona Magnea Sigurðardóttir á Hálsi í Kinn, Jóhannessonar.
Börn: 1) Sigurður Guðni,2)Helgi,3) Jakob, 4) Marinó, 5) Sigurður.
c. Aðalbjörg, maður Marteinn á Hálsi,Sigurðsson á Hrafnsstöðum, Jónssonar.
Börn þeirra:1)Helgi,2) Sigurður,3) Jakob)4) Gunnar, 5) Hrólfur.
d. Árni Kristinn, í Skriðulandi. Ógiftur, barnlaus.
e. Sigurborg, í Skriðulandi. Ógift, barnlaus.
2. Guðrún Emelía, maður Jón Jónatansson Þeirra sonur:
a. Kristján, bakari á Akureyri , kona Elsa Ragúelsdóttir. Þeirra börn:
1) Matthea, 2) Snorri, 3) Þórunn Sigurveig.
3. Guðfinna Sigurveig, maður Guðmundur Bjarnason. Þeirra synir:
a. Bjarni, dó ungur.
b. Jón, kona Sigrún Jónasdóttir frá Hraunkoti. Börn: 1) Helga,2)Jónas,3) Guðfinna.
Guðfinna bjó síðar með Sigurði í Skörðum,Guðmundssyni, Pálssonar í Brúnagerði.
Þeirra synir:
c. Karl, á Knútsstöðum, kona Sigríður Kristjánsdóttir (systir Jakobs í Hlíð í Kinn.)
Börn: 1)Emilía,2)Guðfinna,3)Snjólaug,4) Elísabet,) 5) Sigurður, 6) Jón.
Sigurður , kona Kristín Ásmundsdóttir á Ófeigsstöðum og víðar, Kristjáns-
sonar, (systir Alfreðs í Hlíð ) Börn: 1)Sigríður, 2) Guðfinna..
4. Friðrik á Kraunastöðum og Helgastöðum, kona Guðrún Þorgrímsdóttir frá Hraun-
koti . Þeirra börn:
a. Emilía, maður Jón á Halldórsstöðum í Reykjadal, Sigfússon. Börn:
1) Friðrik,2) Sigríður,3) Guðrún Jarþrúður. ( fyrri k. Jóns. Sigríður Árnad. frá
Finnstöðum í Kinn.Börn þ.Aðalsteinn í Kristnesi og Nanna á Vatnsenda. H.K.)
b. Júlíana, maður Haraldur Björnsson, leikari í Reykjavík. Börn:
1) Stefán, 2) María 3) Dóra, 4) Jón.
c . Sigrún, maður Glúmur í Vallakoti , Hólmgeirsson. Þeirra börn:
1) Þorgerður,2) Hólmgeir, 3) Guðrún,4) Friðrik,5) Þorsteinn.
d. Halldór, á Helgastöðum, kona Þorgerður Sigtryggsdóttir, Hallgrímssonar . Ak.
Þau barnlaus, en Halldór átti dóttur með Önnu Gunnlaugsdóttur. 1) Steinunn.
e. Jónas, á Helgastöðum , kona María Sigfúsdóttir frá Halldórsstöðum Reykjadal.
Börn þeirra: 1) Sigfús Pálmi,2) Hrafnhildur, 3)Friðrik Reynir, 4) Sighvatur,
6) Friðrik, 7) Arnhildur, 8) Reynir, 9)Úlfhildur, 10) Kristján Elís.
f. Jón, á Hömrum, kona Friðrika Sigfúsdóttir frá Halldórsstöðum. Þeirra börn:
1) Sigrún, 2) Jón Aðalsteinn, 3) Sigríður, 4) Valgerður, 5) Unnur, 6) Þórdís.
g. Valgerður , maður Harald Olsen, bóndi í Danmörku. Börn þeirra
1) Friðrik, 2) Rúna.
5. Ingibjörg Jakobína, maður Ólafur Jónsson. Fóru til Ameríku. Börn:
a. Sigurborg, maður Magnús Magnússon, Árborg Manitoba.
b. Jónína Helga.
c. Jónas.
d. Friðrik.
e. Hallfríður Þóra.
f. Baldur.
6. Kristín Hólmfríður, maður Kristján Sæmundsson. Börn þeirra:
a. Friðrika,, maður Benedikt á Dálksstöðum , Baldvinsson. Börn þeirra:
1) Kristján, 2) Guðlaug.
b. Sæþór í Austurhaga ,kona Ragna Gísladóttir. VII 7. e. Börn:
1) Kristján, 2) Helga, 3) Gunnsteinn, 4) Kristín Friðrika.
c. Ólöf, maður Friðbjörn á Gautsstöðum, Olgeirsson Börn:
1) Kristín,2) Benedikt,3) Jóhannes Olgeir, 4) Kristján Friðrik.
Að Kristjáni látnum bjó Kristín Jónsdóttir með Hjálmari í Vagnbrekku,
Stefánssyni. Þeirra börn
d. Helga, maður Freysteinn Jónsson á Geirastöðum, Kristjánssonar.
Þau bjuggu í Vagnbrekku. Börn: 1) Áslaug, 2) Hjálmar, 3) Guðrún,4) Egill.
f. Arinbjörn, kona Halldóra Sigríður Þórarinsdóttir frá Borg. Börn:
1)Kristín, 2) Þórarinn, 3)Halldór, 4) Hjálmar, 5) Ásdís Hólmfríður.
7. Helgi, ógiftur, barnlaus.
8. Helga Þuríður ,hjúkrunarkona, lengst við Kleppsspítala í Reykjavík.
Ógift og barnlaus.
9. Snjólaug , á Helgastöðum. Ógift, barnlaus.
X. Sesselía Sigurðardóttir , maður Kristján Jónsson, bróðir Sigurðar á Narfastöðum.
Þau fóru til Ameríku ásamt börnum sínum
1. Sigríður
2. Kristjana.
3. Jón.
4. Sigurður.
5. Anna.
XI. Guðfinna Sigurðardóttir, maður Sigurður á Arnarvatni, Magnússon. Börn:
1. Guðfinna, maður Stefán á Öndólfsstöðum, Jónssonar, Hinrikssonar. Börn:
a. Sólveig, maður Sigfús í Vogum, Hallgrímssonar. Börn: 1) Ólöf, 2)Bára,
3) Stefán, 4)Ásdís, 5) Hinrik, 6) Valgerður, 7) Sólveig Erna, 8) Jón Árni,
9) Guðfinna Kristín.
b. Ása, maður Hjalti Illugason á Húsavík. Börn:1) Hálfdan, 2) Ragnheiður
3) Stefán Jakob.
c. Guðfinna, maður Jónas í Vogum, Hallgrímsson. Börn: 1) Ólöf Valgerður,
2) Jón, 3).Stefán,4) Sigurgeir,5) Þorlákur,6)Friðrika, 7)Kristín,
8) Hallgrímur, 9) Pétur.
d. Jón, á Öndólfsstöðum , kona Þórveig Árnadóttir frá Eyri á Flateyjardal.
Börn: 1) Stefán Þengill, 2) Ingigerður Kristín, 3) Steingerður Sólveig,
4) Árni Guðmundur. Síðari kona Jóns er Guðrún Jónsdóttir frá Brekkna-
koti. Barn þeirra: 5) Hólmfríður Valgerður.
e. Friðrika, dó í bernsku.
f. Sigurður , á Öndólfsstöðum, kona Sabína Árnadóttir frá Kópaskeri,
Ingimundarsonar. Þau voru barnlaus.
g. Haraldur, á Breiðumýri, kona Arnheiður Jónsdóttir frá Reykjavík
Þau barnlaus.
h. Friðrika, maður Kristján í Norðurhlíð. Jónatansson. Þeirra börn:
1) Kristín Þórveig, 2) Fríða Eydís,3) Ásbjörn Haukur, 4) Valgerður,
5) Stefán Öndólfur, 6) Jakob, 7) Agnar.
i. Jónas, á Stórulaugum, kona Kristjana Einarsdóttir frá Stórulaugum.
Þeirra börn. 1) Valgeir,2) Hallfríður, 3) Jakob, 4) Aðalgeir,
5) Einar Guðmundur.
j. Valgerður. Ógift, barnlaus.
2. Jakobína, maður Jón Kr. Eyjólfsson á Reykjum, Brandssonar. Þau bjuggu á
Hömrum í Reykjadal. Börn þeirra:
a. Guðfinna á Hömrum. Ógift, barnlaus.
b. Hulda, ógift, barnlaus.
c. Ragnheiður, ógift, barnlaus.
3. Sólveig, maður Sigurgeir á Helluvaði, Jónsson, Hinrikssonar Börn:
a. Jónas á Helluvaði, kona Hólmfríður Ísfeldsdóttir frá Kálfaströnd .Börn:
1) Þórhildur Arnfríður, 2 Elín Inga, 3) Sólveig Guðrún,4) Sigurgeir,
5) Ingólfur Ísfeld.
b. Sigríður, maður Gísli Árnason frá Skútustöðum. Þau bjuggu á Helluvaði.
Börn þeirra: 1) Árni, 2) Auður, 3) Sólveig,4) Þorbjörg Sigríður.
c Guðrún . Ógift, barnlaus.
d. Anna, maður Þórður á Akureyri , Friðbjarnarson.
Börn: 1) Sigurgeir Bernharð, 2) Sigríður Jórunn.
Jón á Akureyri , kona Ragnhildur Jónsdóttir frá Gautlöndum.. Þeirra börn:
1) Jón Gauti, 2) Geirfinnur, 3) Sólveig Anna, 4) Herdís.
4. Málmfríður, maður Sigurður á Arnarvatni Jónsson, Hinrikssonar. Börn þeirra:
a. Freydís, maður Geir í Álftagerði Kristjánsson, Þorsteinssonar, Arasonar
? blessaðs blóðs?. Börn: 1) Ásmundur, 2) Málmfríður,3) Arngrímur.
b. Ragna, maður Hreinn Sigtryggsson. VIII. 1. f.
c. Heiður, maður Sigtryggur á Húsavík, Jónasson í Ystahvammi, Sigurbjörns-
sonar. Börn: 1) Jónína Málmfríður, 2) Dagbjartur,3) Arngerður, 4) Sólveig.
d. Arnljótur á Arnarvatni, kona Vilborg Friðjónsdóttir frá Bjarnarstöðum
í Mývatnssveit. Börn: 1) Örlygur, 2) Ingigerður, 3) Kolbjörn.
e. Huld, maður Páll á Húsavík, Kristjánsson þar, Sigurgeirssonar. Börn:
1) Málmfríður, 2) Sigurður 3) Kristján 4) Sveinn, 5) Ásmundur Sverrir,
6) Þrúður Anna.
f. Sverrir á Akureyri, kona Inga læknir Björnsdóttir frá Stuðlafossi á Jökul-
dal. Börn: 1) Björn, 2) Ármann, 3) Sólveig Hólmfríður.
5. Áslaug , maður Stefán í Haganesi, Helgason. Börn þeirra:
a. Sigurður, síðast á Akureyri, kona Málmfríður Þorláksdóttir frá Skútu-
stöðum.Börn:1)Álfhildur,2) Þorlákur, 3) Geirþrúður,4) Áslaug, 5) Margrét.
b. Helgi í Reykjavík , kona Sylvía Jónsdóttir. Börn: 1)Ásta, 2) Jóhanna
Bryndís, 3 ) Hildur.
c. Hlín, maður Rögnvaldur á Akureyri, Rögnvaldsson.
Börn: 1) Margrét 2) Úlfhildur.
d. Hjördís, maður Jón á Akureyri , Jónsson. Börn:
1) Stefán, 2) Eiríkur, 3) Teitur.
e. Ívar Haukur, í Haganesi, kona , Birna Björnsdóttir frá Ísafirði.
Börn: 1) Áslaug, 2) Bryndís, 3 ) Hörður, 4) Kolbrún.
Að stofni til eftir minnisblöðum Konráðs Erlendssonar eldri á Laugum,
en viðbætur eftir ýmsum heimildum. Röð systkina ekki alltaf eftir aldri. Ekki vísindarit. Birt án ábyrgðar.
Akureyri 5/2 1988. Erlendur Konráðsson eldri.
(Afritað af vefsíðu frá Lundarbrekku sem hvarf síðar af Internetinu)