Lausnir fyrir menntageirann

Eftir að hafa þjónustað grunn-, framhalds- og háskóla í tvo áratugi hef ég kynnst mörgum tegundum vél- og hugbúnaðarlausna. Á þessum tíma hafa orðið miklar breytingar bæði í kennsluháttum og framboði „áhalda“ fyrir stofnanir og starfsmenn þeirra í menntageiranum.

Það sem má segja, að þegar allt er tekið með í reikninginn að eftirfarandi fullyrðing frá Solberg skólanum í Noregi sé nokkuð rétt:

Standardizing on Microsoft Education solutions further helps students as they grow into university and their future careers.

Þegar það kemur að því að undirbúa ungt fólk undir framtíðina verður að horfa til þess að varla til það starf sem ekki krefst einhverrar tölvuþekkingar. Tölvuumhverfið sem tekur við eftir nám, er í flestum tilfellum Windows/Office umhverfi.

Hvað er á döfinni í Noregi?

Hér er síða með yfirlit yfir menntalausnir Microsoft

Hér eru kúrsar fyrir kennara og alla þá sem vilja ná tökum á menntalausnum Microsoft: https://preview.education.microsoft.com/en-us/courses

Í kjölfar efnahafskreppunnar 2008 þurfti mikið aðhald í menntageiranum og horfðu margir til „frírra“ lausna frá Google. Í dag árið 2019 hafa velflestir framhaldsskólar fært sig aftur yfir til Microsoft, í Officelausnir, skýjalausnir Microsoft og tölvur með Windows. Í kjölfarið ákvað Mennta- og menningarmálaráðuneytið að gera einn samning við Microsoft (Pólstjörnuverkefnið), fyrir alla framhaldsskóla á Íslandi. Með því næst margt gott, ekki bara hagræðing heldur hjálpar þetta okkur við að undirbúa unga fólkið sem best undir atvinnulífið, þar sem vissulega Microsoft lausnir eru allsráðandi hvarvetna í heiminum.

Hafa frá og með árinu 2019 allir framhaldsskólar á Íslandi aðgang að Microsoft lausnum í gegnum þennan samning sem kenndur hefur verið við Pólstjörnuna. Sjá nánar hér um Pólstjörnuverkefnið:

https://polstjarnan.azurewebsites.net/

Teams leiðbeiningar:

+ Myndband á Íslensku sem sýnir hvernig við deilum skjá á Teams

PDF skjal með myndrænum útskýringum á Teams < Mjög gagnlegt.

Teams leiðbeiningar af vef Pólstjörnuverkefnisins:

  1. Bókun á Microsoft Teams fjarfundi í stað hefðbundinna funda
    1. Hvernig á að boða fundi í Teams: Watch video
    2. Hvernig á að mæta á Teams fund: Watch video
    3. Hvernig á að deila skjá á Teams fundi: Watch video
  2. Notkun á Microsoft Teams í fyrirlestri / kennslu
    1. Hvernig er hægt að deila upplýsingum í kennslu / þjálfun: Watch video
    2. Hvernig er hægt að nota krítartöflu með gagnvirkum hætti: Watch video
    3. Hvernig er hægt að taka upp fundi og kennslu fyrir frekari birtingu: Watch video
  3. Samþætting og samvinna í Office skjölum og krítartöflu í stað tölvupósta
    1. Hvernig á að stofna og samþætta samvinnu í Office skjölum: Watch video
    2. Hvernig er hægt að nota krítartöflu í hugarflugi á Teams fundumWatch video
  4. Samþætting upplýsinga og samvinna vinnuhópa á viðsjárverðum tímum
    1. Lærið hversu einfallt það er að gera Crisis Management Power Platform template